Athugasemdir

1 identicon

Hræddur? Nei, það er hressandi einmitt núna að fá allt annað sjónarmið á það sem er að gerast. Samkvæmt Zeitgeist verða björgunaraðgerðir ríkja heimsins ekki til að laga ástandið, af því, ef ég hef skilið þetta rétt, þá er bara verið að dæla meira láni inní kerfi sem eru þegar á kafi í lánum byggð á peningum úr engu, þ.e. skuldum, sem aftur veldur meiri verðbólgu og áframhaldandi hruni að þeim mörkum að bylting mun verða í viðhorfum og hugsunum til jarðarbúa sem heildar án hugtaksins peningarlegur gróði. Ég held að við höfum öll vitað þetta innra með okkur mjög lengi, að það ERU til peningar í heiminum til að útrýma fátækt, fáfræði sjúkdómum, hungri, atvinnuleysi, stríði o.s.frv. Það hefur bara ekki verið vilji til þess í peningastrúkturnum.

Og Pétur, takk fyrir að vísa mér á Zeitgeist og þaðan yfir á The Venus Project. Þar er margt áhugavert að kynna sér. Guði sé lof að margir hugsa á þeim nótum. Bestu kveðjur.  

Nína (IP-tala skráð) 12.10.2008 kl. 13:12

2 Smámynd: Pétur Hlíðar Magnússon

ef madur skodar ferlid hvernig madur grefur undan heilu landi tá passar tetta 100% vid tad sem hefur gerst á islandi undanfarin ár

Pétur Hlíðar Magnússon, 12.10.2008 kl. 13:32

3 identicon

Já, vil leiðrétta eitt, að það er gott að lesa Zeitgeist.com í ljósi myndarinnar, en tek fram að Zeitgeist The Movie er allt annað en Zeitgeist.com. Myndin er frábær og ef við fáum lán frá Alþjóðabankanum með ákveðnum skilyrðum sem auðvitað miðast við að viðhalda þessu vonlausa kerfi, þá má búast við enn meira gapi milli "stétta" á Íslandi, fjölgun atvinnulausra og fátækra, glæpum fjölgar, rekstur í kringum lögreglu, sérstaklega öryggislögreglu og sérsveitir eykst, erfitt verður að komast á sjúkrahús eða til læknis, erlendir fjárfestar vaða þá hér upp um allt, þ.e. allur pakkinn. Þar til byltingin hefst fyrir alvöru. Held að Íslendingar séu tilbúnir í þá byltingu sem myndin boðar eftir síðustu vikur. Kv. Nína

Nína (IP-tala skráð) 12.10.2008 kl. 14:25

4 Smámynd: Pétur Hlíðar Magnússon

ef tad er ekki búid ad temja tá first :(

Pétur Hlíðar Magnússon, 12.10.2008 kl. 16:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pétur Hlíðar Magnússon

Höfundur

Pétur Hlíðar Magnússon
Pétur Hlíðar Magnússon
Bolvíkingur búsettur í sverige
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband